Tvö lið frá Þór/KA í 3. flokki öttu kappi við lið á suðvesturhorninu um helgina. Afraksturinn er þrír sigrar og eitt jafntefli. Liðin eru á toppi A- og C-riðla.
Þær Amalía Árnadóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið lánaðar frá Þór/KA til Völsungs. Þær skiluðu marki og stoðsendingu í fyrsta leik sínum með liðinu.