Fimm ný inn í stjórnina

Ársfundur fyrir Þór/KA var haldinn í dag. Fimm breytingar eru á stjórn. Reksturinn í jafnvægi, en þörf á auknum tekjum.

Aðalfundur fimmtudaginn 7. apríl

Boðað hefur verið til ársfundar fyrir Þór/KA og fer hann fram í Hamri, félagsheimili Þórs, fimmtudaginn 7. apríl kl. 17.

Þrír sigrar og eitt jafntefli syðra

Tvö lið frá Þór/KA í 3. flokki öttu kappi við lið á suðvesturhorninu um helgina. Afraksturinn er þrír sigrar og eitt jafntefli. Liðin eru á toppi A- og C-riðla.

Mark og stoðsending í fyrsta leik með Völsungi

Þær Amalía Árnadóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið lánaðar frá Þór/KA til Völsungs. Þær skiluðu marki og stoðsendingu í fyrsta leik sínum með liðinu.

Páskafótboltaskóli með Þór/KA

Leikmenn meistaraflokks Þórs/KA verða með fótboltanámskeið dagana 11.-13. Apríl fyrir stelpur og stráka í 5., 6. og 7. flokki.

Kvennakvöld 21. maí

Sameiginlegt kvennakvöld til styrktar Þór/KA og KA/Þór verður laugardagskvöldið 21. maí. Takið kvöldið frá! Nánari upplýsingar fljótlega.

Humar og risarækjur til sölu

Nú bjóðum við humar og risarækjur - einnig hægt að fá harðfisk og/eða við sækjum til ykkar dósir/flöskur.

Kemst U17 á lokamót EM?

Lokaleikur U17 landsliðs Íslands í milliriðli fyrir EM fer fram í dag. Mögulegt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu.

U17: Sigur gegn Slóvakíu

Lokaleikur í milliriðli á þriðjudag. Markamunur gæti ráðið því hvort Ísland kemst á lokamótið.

Markaveisla í Boganum

Þór/KA vann öruggan 6-3 sigur á Val/KH í Íslandsmóti 3. flokks, A-riðli í Boganum í dag.