Frábær frammistaða með U15 - Hafdís Nína með þrennu!

Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu með U15 landsliðinu í stórsigri á Færeyingum í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir lagði upp eitt marka Hafdísar. Tveir glæsilegir fulltrúar okkar í U15 landsliðinu.

Bríet Fjóla og Hafdís nína með U15 gegn Færeyingum

Tvær úr okkar hópi hafa verið valdar í landsliðshóp U15 fyrir tvo æfingaleiki gegn Færeyjum á föstudag og sunnudag.

Þór/KA2 vann FHL í Kjarnafæðimótinu

Þór/KA vann innbyrðis leikinn gegn Þór/KA2

Tveir leikir fóru fram í kvennadeild Kjarnafæðimótsins um liðna helgi. Fyrst mættust liðin okkar, Þór/KA og Þór/KA2, innbyrðis á föstudagskvöld, en á sunnudag spilaði Þór/KA2 aftur og mætti þá liði FHL.

Kjarnafæðimótið: Þór/KA2 mætir FHL í dag

Það er nóg að gera hjá yngra liðinu okkar þessa dagana. Eftir að hafa mætt hinu Þór/KA-liðinu á föstudagskvöld er nú komið að öðrum leik helgarinnar hjá Þór/KA2 gegn Austfirðingum í FHL. Leikurinn verður í Boganum og hefst kl. 13.

Innbyrðis leikur okkar liða í Kjarnafæðimótinu

Liðin okkar tvö í Kjarnafæðimótinu, Þór/KA og Þór/KA2, mætast í Boganum í dag kl. 18.

Sandra María íþróttakona Akureyrar 2024

Sandra María Jessen er íþróttakona Akureyrar árið 2024, annað árið í röð.

Bæjarbúum boðið á íþróttahátíð Akureyrar í dag

Í dag verður tilkynnt hvaða íþróttafólk hlýtur sæmdarheitin íþróttakona og -karl Akureyrar árið 2024. Sandra María Jessen er á meðal tíu efstu í kjörinu, en hún var kjörin íþróttakona Akureyrar fyrir árið 2023.

FRESTAÐ - Kjarnafæðimótið: Þór/KA og FHL mætast í dag

FRESTAÐ - Nú er loksins komið að öðrum leik hjá Þór/KA (liði 1) í Kjarnafæðimótinu, en nú er rúmur mánuður frá fyrsta leiknum. Þór/KA og FHL mætast í Boganum í dag kl. 13.

Naumt tap eftir mark í viðbótartíma