31.12.2021
Við lokum árinu 2021 með undirritun samnings við nýjan leikmann, bandarískan varnarmann.
17.12.2021
Þór/KA mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins síðastliðinn sunnudag og fór með 4-2 sigur af hólmi. Hér eru mörkin okkar.
13.12.2021
Tveir leikmenn undirrituðu samninga við Þór/KA í gær. Agnes Birta Stefánsdóttir framlengir sinn samning um eitt ár og Unnur Stefánsdóttir samdi við félagið, einnig til eins árs.
12.12.2021
Þór/KA mætti liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins 2022 í Boganum í dag og sigraði, 4-2 með mörkum frá Unu Móeiði, Ísfold Marý, Agnesi Birtu og Sonju Björg.
12.12.2021
Þór/KA hefur keppni í Kjarnafæðismótinu í dag, sunnudaginn 12. desember.
03.12.2021
KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum 2022.
02.12.2021
Úthlutað var styrkjum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA á fullveldisdaginn, miðvikudaginn 1. desember.