Harpa og Hulda Björg endurnýja samninga

Stjórn Þórs/KA hefur samið við tvær af reyndustu knattspyrnukonum félagsins, Hörpu Jóhannsdóttur og Huldu Björg Hannesdóttur, til næstu tveggja ára. 

Kjarnafæðimótið: Eins marks sigur á Tindastóli

Þór/KA vann Tindastól 1-0 í fyrsta leik liðanna í kvennadeild Kjarnafæðismóstins 2025. Amalía Árnadóttir skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik.

Kjarnafæðimótið 2025: Þór/KA mætir Tindastóli

Þór/KA og Tindastóll mætast í fyrsta leik kvennadeildar Kjarnafæðismótsins 2025 í Boganum á morgun, sunnudaginn 15. desember kl. 13.

Akureyrarkonur í knattspyrnu 1982-2024 - örstutt yfirlit

Íþróttabandalag Akureyrar heldur upp á 80 ára afmæli bandalagsins með hátíð í Boganum í dag, en afmælisdagurinn sjálfur er 20. desember. Í tilefni af afmælinu tökum við örstutta upprifjun á sögu knattspyrnunnar hjá konum Akureyrar.

Dagur sjálfboðaliðans – bestu þakkir fyrir störf ykkar!

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans er í dag. Meðal þess sem er í boði í dag er að ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Þar verður haldið stutt málþing kl. 15 í dag. Í dag er einnig síðasti dagur til að senda inn tilnefningar fyrir viðurkenninguna Íþróttaeldhugi ársins 2024.