Kótelettukvöld í Hamri 7. febrúar - skráning stendur yfir
02.02.2025
Það er nóg um að vera og fjölbreyttir viðburðir fram undan hjá Þór/KA og leikmönnum meistaraflokks. Happdrætti í deiglunni, kótelettukvöld í Hamri næsta föstudagskvöld, fyrsti leikur í Lengjubikar næsta sunnudag, æfingaferð í mars og Besta deildin byrjar um miðjan apríl.