Kótelettukvöld í Hamri 7. febrúar - skráning stendur yfir

Það er nóg um að vera og fjölbreyttir viðburðir fram undan hjá Þór/KA og leikmönnum meistaraflokks. Happdrætti í deiglunni, kótelettukvöld í Hamri næsta föstudagskvöld, fyrsti leikur í Lengjubikar næsta sunnudag, æfingaferð í mars og Besta deildin byrjar um miðjan apríl.

Frábær frammistaða með U15 - Hafdís Nína með þrennu!

Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu með U15 landsliðinu í stórsigri á Færeyingum í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir lagði upp eitt marka Hafdísar. Tveir glæsilegir fulltrúar okkar í U15 landsliðinu.