Frábær frammistaða með U15 - Hafdís Nína með þrennu!

Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu með U15 landsliðinu í stórsigri á Færeyingum í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir lagði upp eitt marka Hafdísar. Tveir glæsilegir fulltrúar okkar í U15 landsliðinu.