Nóg að gera hjá landsliðskonunum okkar
04.04.2025
Þrjár úr leikmannahópi Þórs/KA eru þessa dagana í burtu í verkefnum með landsliðum Íslands, Sandra María Jessen með A-landsliðinu og þær Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir með U19 landsliðinu.