Hopp og hí, áritanir og afrakstur kvennakvöldsins

Það var ekki aðeins spilaður fótbolti á föstudagskvöldið þegar Þór/KA tók á móti Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppninnar.

Bikardraumurinn úti þrátt fyrir góða frammistöðu

Þór/KA tókst ekki það ætlunarverk sitt í gær að tryggja sér sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Eftir markalausar 90 mínútur í leik liðsins gegn Breiðabliki voru þrjú mörk skoruð í framlengingu, því miður tvö þeirra af gestunum.

Markadrottningin Sandra María Jessen

Mjólkurbikarinn: Undanúrslitaleikur á VÍS-vellinum í kvöld

Þór/KA tekur á móti Breiðabliki á VÍS-vellinum (Þórsvelli) í kvöld kl. 19:45 í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Undirskrift: Krista Dís Kristinsdóttir

Stjórn Þórs/KA hefur undirritað nýjan samning við Kristu Dís Kristinsdóttur.

Besta deildin: Hrikalega svekkjandi endir eftir góða frammistöðu

Þrátt fyrir flotta frammistöðu í leik liðsins gegn Val í 10. umferð Bestu deildarinnar varð uppskeran engin. Þór/KA komst yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af seinni hálfleik, en Valur skoraði tvívegis á lokamínútunum og hirti stigin sem í boði voru. 

U19: Tvær frá Þór/KA í hópi fyrir æfingaleiki

Þór/KA á tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi U19, Bríeti Jóhannsdóttur og Hildi Önnu Birgisdóttur. Hvorug þeirra á að baki landsleiki með yngri landsliðunum.

Besta deildin: Slegist um stigin á toppi deildarinnar

Þór/KA tekur á móti Val í 10. umferð Bestu deildarinnar á VÍS-vellinum (Þórsvellinum) í kvöld kl. 18.

Besta deildin: Þór/KA fylgir toppliðunum

Þór/KA vann Fylki með þremur mörkum gegn einu í 9. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöld. Sjöundi sigurinn í níu leikjum og Þór/KA er aðeins í humátt á eftir efstu liðum Bestu deildarinnar, Breiðabliki og Val. Þessi lið eru einmitt næstu mótherjar liðsins, Valur á þriðjudag í deildinni og Breiðablik á föstudag í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppninnar.

Besta deildin: Heimaleikur gegn Fylki

Þór/KA tekur á móti Fylki í 9. umferð Bestu deildarinnar í kvöld kl. 18.