Rokk og ról! Sigur á Íslandsmeisturunum

Þór/KA lagði Val, 2-1, í annarri umferð Bestu deildarinnar í Boganum í gærkvöld. Sandra María jafnaði markamet, Tiffany með tvær stoðsendingar, Harpa lokaði markinu, Margrét innsiglaði sigurinn.

Íslandsmeistararnir mæta í Bogann

Þór/KA mætir Val í 2. umferð Bestu deildarinnar í Boganum í kvöld kl. 18.

Stuðningsmannakvöld í kvöld

Á morgun er fyrsti heimaleikur okkar í Bestu deildinni og ekki seinna vænna að kynna leikmenn. Stuðningsmannakvöld verður haldið í Hamri í kvöld, mánudaginn 2. maí.

Þór/KA2 upp í B-riðil

Þór/KA2 sigraði Grindavík í dag, 2-1, í lokaleik sínum 1. lotu í C-riðli Íslandsmótsins, vann riðilinn og fer upp í B-riðil í lotu 2.

Bikardagur hjá lánsleikmönnum

Fjórar Þór/KA-stelpur verða í eldlínunni í dag í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins - með Völsungi og Tindastóli.

Arna Kristinsdóttur lánuð á Krókinn

Þór/KA, Arna Kristinsdóttir og knattspyrnudeild Tindastóls hafa komist að samkomulagi um að Arna verði lánuð til Tindastóls í sumar.

Brösótt byrjun í Bestu deildinni

Þrátt fyrir góðan ásetning tókst Þór/KA ekki að sækja gull í greipar Breiðabliks í fyrstu umferð Íslandsmótsins í gær.

Þór/KA mætir Breiðabliki í dag

Nú er loksins komið að því, keppni í Bestu deildinni hófst í gær og við hefjum leik í kvöld - mætum Breiðabliki á Kópavogsvelli.

Arna Eiríksdóttir í Þór/KA

Þór/KA hefur gert lánssamning við Örnu Eiríksdóttur og Val um að hún leiki með Þór/KA í sumar.

Leikmannahópurinn 2022

Á morgun, miðvikudaginn 27. apríl, hefjum við leik á Íslandsmótinu, Bestu deildinni, og því ekki seinna vænna að líta yfir hópinn. Við byrjum á einfaldri nafnakynningu, númeri, stöðu og aldri.