Kemst U17 á lokamót EM?

Lokaleikur U17 landsliðs Íslands í milliriðli fyrir EM fer fram í dag. Mögulegt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu.

U17: Sigur gegn Slóvakíu

Lokaleikur í milliriðli á þriðjudag. Markamunur gæti ráðið því hvort Ísland kemst á lokamótið.

Markaveisla í Boganum

Þór/KA vann öruggan 6-3 sigur á Val/KH í Íslandsmóti 3. flokks, A-riðli í Boganum í dag.

Fyrsti leikur hjá U17 í dag

Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir verða í eldlínunni með U17 landsliðinu í fyrsta leik liðsins í milliriðli EM í dag.

Sandra María með þrennu - eða ekki?

Þór/KA sigraði Fylki, 3-0, í lokaleik liðanna í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Þór/KA2 í 3. flokki gerði jafntefli við ÍBV.

Tvær með U17 til Írlands

Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir eru í lokahópi U17 landsliðsins fyrir milliriðil EM.

Kröftug byrjun 3. flokks í C-riðli

Þór/KA2 sigraði Völsung í fyrsta leik sínum í C-riðli Íslandsmótsins í 3. flokki, lotu 1, á Húsavík í kvöld.

Sigur í Víkinni

Lið 3. flokks vann sinn annan sigur í röð á nýhöfnu Íslandsmóti, í þetta sinn gegn Víkingi í Reykjavík.

Stórt tap á Hlíðarenda

Þór/KA mátti þola 7-0 ósigur gegn Val í fjórðu umferð Lengjubikarsins í gær.

Tvær frá Þór/KA með U17

Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir eru í úrtakshópi U17 landsliðsins í lokaundirbúningi fyrir þátttöku í milliriðli á EM.