16.01.2022
Þór/KA beið lægri hlut, 1-5, gegn liði Aftureldingar í Mosfellsbæ í öðrum leik sínum í Faxaflóamótinu. Forföll, þreyta og erfiðar aðstæður höfðu mikil áhrif á frammistöðu og niðurstöðu dagsins.
14.01.2022
Þór/KA sigraði Stjörnuna í Garðabænum í fyrsta leik sínum í Faxaflóamótinu með fjórum mörkum gegn einu. Næsti leikur verður í Mosfellsbænum í hádeginu á sunnudag.
12.01.2022
Andrea Mist Pálsdóttir snýr aftur á heimaslóðir, en hún hefur skrifað undir samning við Þór/KA og mun leika með liðinu í sumar og vonandi áfram næstu árin.
12.01.2022
Hulda Ósk Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA.
12.01.2022
Þór/KA hefur samið við Söndru Maríu Jessen (1995) um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Sandra María kemur til okkar frá Bayer 04 Leverkusen þar sem hún hefur verið frá janúar 2019.
12.01.2022
Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir semja við Þór/KA.
11.01.2022
Þessa dagana standa yfir æfingar yngri landsliða kvenna og þar eigum við í Þór/KA - og reyndar Hömrunum einnig - okkar fulltrúa eins og að segja má nánast alltaf, ef ekki alltaf.
09.01.2022
Það hefur löngum háð Þór/KA á undirbúningstímabilinu að fá ekki nægilega marga leiki við lið af svipuðum styrkleika. Nú verður bætt úr því.
08.01.2022
Núna í upphafi nýs árs er tímabært að líta fram á við og skoða verkefni ársins sem fram undan er.
07.01.2022
Saga Líf Sigurðardóttir (1999) hefur undirritað nýjan samning við Þór/KA og verður því áfram hjá félaginu að minnsta kosti út árið 2022.