Bríet Fjóla í byrjunarliði, Hafdís Nína skoraði

Tvær úr Þór/KA komu við sögu í fyrsta leik U15 landsliðs Íslands á UEFA Development-móti í Birmingham á Englandi í dag.

Sonja Björg og Kolfinna Eik endurnýja samninga

Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).

Spánarferð fram undan hjá A-landsliðinu

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.

Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 2. hluti

Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins. 

Árið í máli, myndum og tölum - 3. flokkur A2

Landsliðsval: Ein frá Þór/KA í U19 og tvær í U15

Bríet Jóhannsdóttir hefur verið valin í hóp U19 landsliðsins sem tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2025 í lok mánaðarins. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir eru í landsliðshópi U15 sem fer til Englands 20. nóvember.

Árið í máli, myndum og tölum - 3. flokkur B

Okkar stelpur í æfingahópum: Þrjár með U17 og þrjár með U16

Þór/KA á sex fulltrúa í æfingahópum U16 og U17 landsliða Íslands sem koma saman í nóvember.

Ísland og Bandaríkin mætast í kvöld

Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í æfingaleik í Houston í Texas í kvöld kl. 23:30 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen er með landsliðinu í Bandaríkjunum.

Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti

Þór/KA sendi tvö lið til keppni í Íslandsmótinu í 2. flokki U20 í samstarfi við Völsung, Tindastól, Hvöt og Kormák. A-liðið okkar vann tvöfalt, bæði Íslands- og bikarmeistaratitil. Þar sem ekki er í boði eiginleg keppni B-liða í 2. flokki spilaði lið 2 frá okkur í B-deild gegn A-liðum þeirra fimm félaga sem voru með liðinu í riðli.