Leikdagur hjá A-landsliðinu

A-landslið Íslands mætir liði Kanada í æfingaleik sem fram fer á Pinatar Arena á Alicante-svæðinu á Spáni í dag kl. 18. Leikurinn verður sýndur beint á rás KSÍ hjá Sjónvarpi Símans.

Okkar konur með yngri landsliðunum

Bríet Jóhannsdóttir er þessa dagana á Spáni með U19 landsliðinu. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir spiluðu sína fyrstu landsleiki með U15 á móti sem fram fór á Englandi.

Jóhann Kristinn áfram með Þór/KA

Margt smátt gerir eitt stórt - valkrafa í heimabankanum

Stjórn Þórs/KA biðlar til íbúa Akureyrar um að styðja við stelpurnar í fótboltanum og hefur í þeim tilgangi sent valkröfu upp á 3.750 krónur í heimabanka íbúa í bænum.

Bríet Fjóla í byrjunarliði, Hafdís Nína skoraði

Tvær úr Þór/KA komu við sögu í fyrsta leik U15 landsliðs Íslands á UEFA Development-móti í Birmingham á Englandi í dag.

Sonja Björg og Kolfinna Eik endurnýja samninga

Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).

Spánarferð fram undan hjá A-landsliðinu

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.

Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 2. hluti

Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins. 

Árið í máli, myndum og tölum - 3. flokkur A2

Hér höldum við áfram að fara yfir árið og erum áfram í 3. flokki enda þrjú lið frá Þór/KA sem tóku þátt í Íslandsmótinu. Þór/KA átti tvö lið í keppni A-liða og hér skoðum við Þór/KA2 (A2) og árangur liðsins í lotum Íslandsmótsins.

Landsliðsval: Ein frá Þór/KA í U19 og tvær í U15

Bríet Jóhannsdóttir hefur verið valin í hóp U19 landsliðsins sem tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2025 í lok mánaðarins. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir eru í landsliðshópi U15 sem fer til Englands 20. nóvember.