Undanúrslit í Lengjubikar í Boganum á mánudag

Þór/KA tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum A-deildar Lengjubikarsins í Boganum mánudaginn 24. mars kl. 18.

Sandra María með A-landsliðinu gegn Noregi og Sviss

Sandra María Jessen er í leikmannahópi A-landsliðsins sem leikur tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í lok mars og byrjun apríl. Að líkindum mun hún ná 50 leikja áfanganum í þessum landsleikjaglugga.

Sigur í æfingaleik á Kanarí

Vel heppnaðri æfingaferð meistaraflokks Þórs/KA til Kanarí lauk á miðvikudaginn með síðdegis flugi heim til Keflavíkur og næturakstri norður til Akureyrar. Síðasta kvöldið úti spilaði liðið æfingaleik við heimalið á suður hluta Gran Canaria. Liðið dvaldi á Maspalomas-svæðinu og æfði á frábærum velli á Salobre-svæðinu þar sem einnig er golfvöllur og glæsiíbúðir. 

Tvær frá Þór/KA með U19 í undankeppni EM

Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið valdar í landsliðshóp U19 sem spilar í 2. umferð undankeppni EM í byrjun apríl.

Sigur í Árbænum og sæti í undanúrslitum

Þór/KA tók toppsætið í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins með öruggum fimm marka sigri á Fylki í Árbænum í gær og tryggði sér sæti í undan úrslitum Lengjubikarkeppninnar.

Þrjár frá Þór/KA í æfingahópi U16 landsliðsins

Þrjár úr Þór/KA hafa verið valdar í æfingahóp U16 landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Miðgarði í Garðabæ síðar í vikunni. 

Barátta og vilji skiluðu sigri og góðri stöðu í Lengjubikar

Nýr samstarfssamningur Þórs og KA um rekstur Þórs/KA undirritaður

Aðalstjórnir Þórs og KA, fyrir hönd knattspyrnudeilda félaganna, hafa undirritað nýjan samstarfssamning um rekstur meistaraflokks Þórs/KA frá 1. janúar 2025 til loka tímabilsins 2026. Þá hafa knattspyrnudeildir félaganna gert samstarfssamning um rekstur 2. og 3. flokks Þórs/KA.

Lengjubikar: Þór/KA tekur á móti val á laugardag

Fram undan eru tveir leikir í Lengjubikarnum á örfáum dögum. Við tökum á móti Val í Boganum laugardaginn 8. mars kl. 17 (breytt dagsetning) og spilum svo frestaða leikinn við Fylki í Árbænum á þriðjudag kl. 18.

Kvennakvöldið 2025: Miðasala hefst 5. mars kl. 10

Kvennakvöldið hefur fest sig í sessi og verður haldið 3. maí í Sjallanum. Miðasala hefst á morgun, miðvikudaginn 5. mars, kl. 10:00.