Karfan er tóm.
Kvennakvöldið hefur fest sig í sessi og verður haldið 3. maí í Sjallanum. Miðasala hefst á morgun, miðvikudaginn 5. mars, kl. 10:00.
Miðar hafa selst hratt undanfarin ár svo það borgar sig að vera tilbúin og tryggja miða þegar sala hefst. Nýtt fyrirkomulag er tekið upp við miðasöluna og skráningu á borð. Dagskrá kvöldsins verður auglýst á næstunni og geta gestir fylgst með nýjustu upplýsingum á Facebook-viðburði kvennakvöldsins.
Miðasalan og skráning fer fram í Google-sheet - sjá hér.
Upplýsingar eru veittar í netfanginu kvennakvold@thorsport.is.