Sigur í Vesturbænum

Þór/KA skoraði þrjú mörk gegn einu marki KR í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag.

Leikið gegn KR í Vesturbænum í dag

Þór/KA spilar í dag sinn annan leik í Lengjubikarnum þegar stelpurnar mæta KR syðra.

U19 unnu mótið í Portúgal

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir eru á heimleið með U19-landsliðinu eftir að hafa unnið æfingamót í Portúgal.

Önnur landsliðskona Filippseyja í okkar raðir

Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.

U19: Ísland - Wales í dag

Lokaleikurinn hjá U19 landsliðinu, með Ísfold Marý og Jakobínu innanborðs, verður gegn Wales í dag kl. 14.

Einn bikar á Stefnumóti KA

Þór/KA4 vann Stefnumótið í riðli 4. Þór/KA1 og Þór/KA2 máttu sætta sig við tap í úrslitaleikjum.

Annar leikur hjá U19 í dag

Ísfold Marý og Jakobína komu báðar inn á í seinni hálfleik gegn Póllandi. Ísland mætir Portúgal í dag kl. 17.

Ísfold Marý og Jakobína í eldlínunni í dag

U19 landslið kvenna mætir liði Póllands í dag kl. 14 á æfingamóti sem fram fer í Portúgal. Leiknum er streymt í sjónvarpi KSÍ.

Lengjubikar: Stórsigur í fyrsta leik

Þór/KA vann FH í fyrsta leik í Lengjubikarnum í dag, 6-1. Sandra María Jessen skoraði þrennu. Landsliðsvalið kom þjálfara Þórs/KA á óvart.

NÝR LEIKTÍMI: 14:00 - Lengjubikarinn: Þór/KA - FH í dag

Lengjubikarinn er að hefjast og fyrsti leikur okkar verður gegn FH í Boganum í dag kl. 14:00 - ATHUGIÐ, LEIKNUM SEINKAR UM 90 MÍNÚTUR OG HEFST KL. 14.