03.01.2023
Tvær frá Þór/KA eru í æfingahópi U17 landsliðsins og tvær í úrtakshópi U15 landsliðsins.
31.12.2022
Óskum stuðningsfólki okkar og samstarfsfyrirtækjum farsældar á komandi ári og þökkum allt það góða á árinu sem er að líða.
31.12.2022
Rafrænt rit með yfirliti um ýmislegt sem dreif á daga hjá Þór/KA á árinu 2022 er komið út.
30.12.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er ein af þeim sem tilnefnd eru sem handhafi Böggubikarsins og lið 3. flokks Þórs/KA í knattspyrnu eitt þeirra liða sem koma til greina sem lið ársins hjá K.A.
29.12.2022
Sandra Sigurðardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður Vals í knattspyrnu, er ein af 11 einstaklingum sem kynntir hafa verið og urðu efst í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins, en kjörinu verður lýst í Hörpu og í beinni útesndingu sjónvarpsins í kvöld. Sandra var leikmaður Þórs/KA/KS á árunum 2001-2004.
23.12.2022
Bestu þakkir til ykkar allra sem studduð okkur og störfuðuð með okkurá árinu.
Stelpurnar, starfsfólkið, stjórnin og við öll óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
16.12.2022
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld.
16.12.2022
Þór/KA og Tindastóll mætast í Boganum í kvöld kl. 18:15.
11.12.2022
Amalía Árnadóttir skoraði þrennu í 11-0 sigri þegar Þór/KA2 mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins í dag.
11.12.2022
Fyrsti leikur í kvennadeild Kjarnafæðimótsins 2023 verður í dag þegar Þór/KA2 mætir liði FHL í Boganum kl. 15.