Sandra María með fjögur á 17 mínútum

Þór/KA sigraði lið FHL með níu marka mun í Kjarnafæðismótinu í dag. Sandra María Jessen skoraði fjögur mörk.

Sigurmark með síðustu spyrnu leiksins

Þór/KA2 mætti liði Völsungs í Kjarnafæðismótinu í kvöld og vann 2-1.

Þór/KA2 með sigur á Tindastóli

Amalía Árnadóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir skoruðu í sigri liðsins í Kjarnafæðismótinu í dag.

Fyrstu mínútur Margrétar með Parma

Margrét Árnadóttir spilaði í hálftíma í fyrsta leik sínum með Parma á Ítalíu.

Þrjár með U19 og fjórar með U16

Yngri landsliðin koma saman til æfinga í janúarmánuði. Þar eigum við okkar fulltrúa eins og ávallt.

Mark og tvær stoðsendingar í fyrsta leik

Hildur Anna Birgisdóttir átti eftirminnilegan dag þegar hún spilaði í framlínunni með Þór/KA gegn Þór/KA 2 í Kjarnafæðismótinu í dag. Skoraði mark og lagði upp tvö.

Þór/KA sigraði Þór/KA2

Grannaslagur er kannski ekki rétta orðið, en liðin okkar tvö í Kjarnafæðismótinu mættust í Boganum í dag.

Margrét Árnadóttir til Ítalíu

Margrét Árnadóttir hefur samið við ítalska félagið Parma Calcio 1913 sem spilar í efstu deild á Ítalíu.

Ísfold Marý fékk Böggubikarinn

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er handhafi Böggubikarsins hjá K.A. Þetta var tilkynnt í afmælishófi félagsins í dag.

Sandra María Jessen er íþróttakona Þórs 2022

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Okkar eigin Sandra María Jessen var valin íþróttakona Þórs 2022.