23.12.2022
Bestu þakkir til ykkar allra sem studduð okkur og störfuðuð með okkurá árinu.
Stelpurnar, starfsfólkið, stjórnin og við öll óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
16.12.2022
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld.
16.12.2022
Þór/KA og Tindastóll mætast í Boganum í kvöld kl. 18:15.
11.12.2022
Amalía Árnadóttir skoraði þrennu í 11-0 sigri þegar Þór/KA2 mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins í dag.
11.12.2022
Fyrsti leikur í kvennadeild Kjarnafæðimótsins 2023 verður í dag þegar Þór/KA2 mætir liði FHL í Boganum kl. 15.
08.12.2022
Ellefu leikmenn úr leikmannahópnum hjá Þór/KA spiluðu landsleiki á árinu, allar með yngri landsliðunum.
08.12.2022
Nú fer að líða að því að stelpurnar okkar komi sér aftur í keppnisgírinn. Kjarnafæðismótið er á næstu grösum – eða gervigrösum, öllu heldur.
07.12.2022
Vissir þú að með því að styrkja Þór/KA getur þú fengið skattaafslátt? Skoðaðu dæmið. Lágmarksupphæð styrks til að fá lækkun á tekjuskattsstofni er 10.000 krónur, en hámark 350.000 krónur - eða 700.000 krónur hjá hjónum.
07.12.2022
U19 landsliðið fer til Danmerkur í apríl, U17 til Albaníu í mars.
05.12.2022
Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Af því tilefni hefur átakinu Alveg sjálfsagt verið hrint af stað.