27.03.2023
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Rebekka Sunna Brynjarsdóttir æfa þessa dagana með U15 og U16 landsliðum Íslands.
27.03.2023
Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.
24.03.2023
Sandra María Jessen hefur verið valin í A-landsliðshópinn á nýjan leik fyrir tvo æfingaleiki í apríl. Heimasíðuritari heyrði í Söndru og fékk viðbrögð hennar við valinu.
24.03.2023
Sandra María Jessen er í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun fyrir tvo leiki í fyrri hluta apríl.
23.03.2023
Þór/KA sigraði Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld, 2-1, og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar þar sem andstæðingurinn verður annaðhvort Þróttur eða Stjarnan.
22.03.2023
U19 landslið kvenna mætir Danmörku, Svíþjóð og Úkraínu í milliriðli undankeppni EM 2023 í byrjun apríl.
21.03.2023
Ísland mætir liði Albaníu í seinni leik sínum í riðlakeppni í B-deild undankeppni EM í dag kl. 10:30.
19.03.2023
Þór/KA nægði að ná sér í eitt stig í lokaleik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins þegar liðið mætti Selfyssingum í Boganum til að ná 2. sæti riðilsins og komast þar með áfram í undanúrslit Lengjubikarsins, en stelpurnar voru þó ekkert að dunda sér við að spila upp á jafntefli.
19.03.2023
Í dag kl. 16:30 spilar Þór/KA lokaleik sinn í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins þegar Selfyssingar koma norður.
18.03.2023
U17 landslið Íslands er statt í Albaníu þar sem spilaður er þriggja liða riðill í B-deild í undankeppni EM2023.