Sannfærandi sigur á Selfyssingum

Þór/KA vann sannfærandi 3-0 sigur á Selfyssingum í Bestu deildinni í dag. Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild.

Leikdagur: Þór/KA - Selfoss

Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag þegar Þór/KA tekur á móti Selfyssingum á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.

Naumt tap á Hlíðarenda

Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.

Tap þrátt fyrir kröftuga byrjun

Þór/KA náði ekki að fylgja eftir kröftugri byrjun í leik sínum gegn FH á Þórsvellinum í gær, mörkin létu standa á sér og gestirnir gengu á lagið.

Þór/KA mætir FH í dag

Þór/KA fær FH í heimsókn á Þórsvöllinn í dag og hefst leikurinn kl. 18:30. Leikurinn er í sjöttu umferð Bestu deildarinnar og þriðji heimaleikur liðsins á þremur völlum það sem af er móti.

Stutt bikarævintýri

Þátttöku liðsins í Mjólkurbikarkeppninni er lokið þetta árið eftir 2-0 tap í Keflavík.

Leikdagur í Mjólkurbikar

Þór/KA hefur leik í Mjólkurbikarkeppninni í dag með útileik gegn Keflvíkingum í 16 liða úrslitum keppninnar.

Sex leikir um hvítasunnuhelgina

Fjögur lið á okkar vegum verða í eldlínunni um helgina. Bikarleikur hjá meistaraflokki, tveir útileikir hjá hvoru liði í U20 og heimaleikur hjá 3. flokki A.

Toppslagur gegn Þrótti í kvöld

Frábær frammistaða og sigur á Blikum