Fjórar frá Þór/KA valdar í U19 landsliðið

Þrjár frá Þór/KA valdar í A- og U23-landsliðshópa

Þór/KA mætir Val á útivelli í dag

Lokasprettur Bestu deildarinnar hefst í dag - eða Bestu efri deildarinnar eing og mætti kalla þann hluta mótsins sem nú fer í hönd hjá Þór/KA og fimm öðrum liðum.

Markalaust jafntefli á Króknum

Á meðan helstu keppinautarnir í efri hluta deildarinnar, FH, Stjarnan og Þróttur, unnu sína leiki í gær náði Þór/KA ekki að nýta yfirburði í leiknum gegn Tindastóli á Sauðárkróki til að hirða öll stigin. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli.

Frítt á leik Þórs/KA á Króknum

Þór/KA/Völsungur Íslandsmeistarar í 2. flokki U20

Sandra María með 200 leiki fyrir Þór/KA

Sandra María Jessen spilaði sinn 200. meistaraflokksleik í mótum á vegum KSÍ þegar Þór/KA vann 2-1 sigur á Selfossi síðastliðinn sunnudag.

Karen María komin með 100 leiki fyrir Þór/KA

Sigur á Selfossi og sæti í efri hluta tryggt

Með 2-1 sigri á Selfossi í gær tryggði Þór/KA sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar þegar kemur að tvískiptingu hennar að loknum 18 umferðum.

Þór/KA mætir Selfyssingum á útivelli í dag