Tvær frá Þór/KA á úrtaksæfingar U16

Tveir landsleikir í dag

Okkar konur í A-landsliðinu og U19 landsliðinu verða í sviðsljósinu í dag. Sandra María Jessen með A-landsliðinu og þær Amalía Árnadóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir með U19 landsliðinu.

Sigur hjá U19

Fjórar frá Þór/KA eru þessa dagana staddar með U19 landsliðinu í Albaníu þar sem fram fer keppni í undanriðli fyrir EM 2024. Ísland vann öruggan sigur, 6-2.

Íslandsmeistarar!

Þór/KA/Völsungur fékk í dag afhentan Íslandsbikarinn og verðlaun fyrir sigur í A-deild Íslandsmóts 2. flokks U20.

Fjórar frá Þór/KA með U19 í undankeppni EM

Fjórar frá Þór/KA í U19 landsliðinu

Kollubikarinn 2023: Agnes Birta Stefánsdóttir

Sandra María best, Amalía efnilegust

Hugleiðingar Jóhanns Kristins Gunnarssonar í lok tímabils

Lokaleikurinn í Bestu deildinni í dag

Í dag lýkur keppni í Bestu deild kvenna, efri hlutanum, með þremur leikjum. Þór/KA mætir F.H. í Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 15:45.

Síðasti heimaleikurinn – Þór/KA mætir Stjörnunni í dag

Þór/KA spilar síðasta heimaleikinn sinn á þessu tímabili í dag þegar stelpurnar mæta liði Stjörnunnar í næstsíðustu umferð Bestu efri deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 15.