08.01.2023
Hildur Anna Birgisdóttir átti eftirminnilegan dag þegar hún spilaði í framlínunni með Þór/KA gegn Þór/KA 2 í Kjarnafæðismótinu í dag. Skoraði mark og lagði upp tvö.
08.01.2023
Grannaslagur er kannski ekki rétta orðið, en liðin okkar tvö í Kjarnafæðismótinu mættust í Boganum í dag.
08.01.2023
Margrét Árnadóttir hefur samið við ítalska félagið Parma Calcio 1913 sem spilar í efstu deild á Ítalíu.
07.01.2023
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er handhafi Böggubikarsins hjá K.A. Þetta var tilkynnt í afmælishófi félagsins í dag.
06.01.2023
Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Okkar eigin Sandra María Jessen var valin íþróttakona Þórs 2022.
03.01.2023
Tvær frá Þór/KA eru í æfingahópi U17 landsliðsins og tvær í úrtakshópi U15 landsliðsins.
31.12.2022
Óskum stuðningsfólki okkar og samstarfsfyrirtækjum farsældar á komandi ári og þökkum allt það góða á árinu sem er að líða.
31.12.2022
Rafrænt rit með yfirliti um ýmislegt sem dreif á daga hjá Þór/KA á árinu 2022 er komið út.
30.12.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er ein af þeim sem tilnefnd eru sem handhafi Böggubikarsins og lið 3. flokks Þórs/KA í knattspyrnu eitt þeirra liða sem koma til greina sem lið ársins hjá K.A.
29.12.2022
Sandra Sigurðardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður Vals í knattspyrnu, er ein af 11 einstaklingum sem kynntir hafa verið og urðu efst í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins, en kjörinu verður lýst í Hörpu og í beinni útesndingu sjónvarpsins í kvöld. Sandra var leikmaður Þórs/KA/KS á árunum 2001-2004.