Karlotta og Kolfinna í beinni frá Færeyjum

Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir eru með U15 landsliðinu í Færeyjum.

Rangstöðumark og tap á Selfossi

Þór/KA mætti liði Selfoss fyrr í vikunni og mátti þola 2-0 tap. Rangstöðumark í upphafi leiksins hafði afgerandi áhrif.

Þór/KA mætir Selfyssingum í dag

Þór/KA mætir Selfyssingum á Selfossi í dag kl. 18 í 14. umferð Bestu deildarinnar.

Fyrsti heimaleikur síðan í júní

Keppni í Bestu deildinni er hafin að nýju eftir langt EM-hlé. Þór/KA tekur á móti Aftureldingu á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst, kl. 17:30.

Sigur hjá 2. fokki vestra

Þór/KA/Völsungur í 2. flokki vann Vestra vestra í gær og er nú í 3. sæti B-deildar.

Þriðja lota að hefjast hjá 3. flokki

Lokakaflinn í Íslandsmótinu í 3. flokki er að hefjast. Þór/KA-liðin, A1 og A2, eiga heimaleiki núna í vikunni.

Rakel á Krókinn, Amalía aftur heim

Gengið hefur verið frá tvennum félagaskiptum hjá félaginu, ein lánuð og önnur komin heim úr láni.

Vigdís Edda til FH

Vigdís Edda Friðriksdóttir, sem kom til okkar í vetur frá Breiðabliki, hefur fengið félagaskipti í FH.

Á trúnó (á heimleið) frá Tene - 3. hluti

Hér er mættur þriðji pistillinn í ritröðinni „Á trúnó frá Tene“, að mestu ritaður í flugvélinni á leiðinni heim.

Á trúnó frá Tene - dagbók búningastjórans, 2. hluti

Að mörgu að hyggja á stóru heimili og dálítill tími sem fer í að skrifa og taka saman myndir þannig að ferðabókarbrot búningastjórans berast ekki endilega á hverjum degi.