Sandra María með 200 leiki fyrir Þór/KA

Sandra María Jessen spilaði sinn 200. meistaraflokksleik í mótum á vegum KSÍ þegar Þór/KA vann 2-1 sigur á Selfossi síðastliðinn sunnudag.

Karen María komin með 100 leiki fyrir Þór/KA

Sigur á Selfossi og sæti í efri hluta tryggt

Með 2-1 sigri á Selfossi í gær tryggði Þór/KA sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar þegar kemur að tvískiptingu hennar að loknum 18 umferðum.

Þór/KA mætir Selfyssingum á útivelli í dag

Öflugir leikmenn skrifa undir nýja samninga

Hulda Ósk Jónsdóttir (1997) hefur skrifað undir nýjan samning og staðfest veru sína í herbúðum Þórs/KA út árið 2025. Karen María Sigurgeirsdóttir (2001) hefur undirritað nýjan samning við Þór/KA og því komin á fastan samning við félagið í stað lánssamnings.

Tap í hörkuleik gegn Íslandsmeisturunum

Annan leikinn í röð, eftir góða frammistöðu lengst af leiks gegn öðru af toppliðum Bestu deildarinnar, sitja Þór/KA-stelpur eftir með sárt ennið og ekkert stig út úr leik kvöldsins. Valur fór með 3-2 sigur af hólmi í hörkuleik. 

Frítt á völlinn í kvöld

Nú er komið að síðasta heimaleiknum fyrir tvískiptingu deildarinnar og við fáum Íslandsmeistarana í heimsókn.

Góð frammistaða gaf engin stig

Útileikur gegn Breiðabliki í dag

Vegna tilfærslna á leikjum í kringum lokamót EM U19 (en ekki HM) á enn eftir að spila 13. umferð mótsins. Hún hefst í dag þegar Þór/KA mætir Breiðabliki á Kópavogsvelli kl. 16. 

Fjórði útisigurinn, fjórða sætið

Þór/KA vann sinn fjórða útisigur í Bestu deildinni í sumar þegar liðið sótti FH heim í gær og hafði með sigrinum sætaskipti við FH.