12.11.2023
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 landsliðsins, og Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 landsliðsins, hafa nýlega valið leikmannahópa til þátttöku í verkefnum liðanna á næstunni.
12.11.2023
Þór/KA býður iðkendur úr Grindavík sem hafa þurft að yfirgefa heimili sitt og heimabæinn sinn vegna náttúruhamfaranna sem ganga yfir velkomna.
03.11.2023
Þór/KA sendi þrjú lið til keppni á Íslandsmótinu í 3. flokki, eitt í keppni A-liða og tvö í keppni B-liða. Liðin okkar spiluðu samtals 49 leiki í Íslandsmóti og bikarkeppni á tímabilinu.
= = =
27.10.2023
Okkar konur í A-landsliðinu og U19 landsliðinu verða í sviðsljósinu í dag. Sandra María Jessen með A-landsliðinu og þær Amalía Árnadóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir með U19 landsliðinu.
24.10.2023
Fjórar frá Þór/KA eru þessa dagana staddar með U19 landsliðinu í Albaníu þar sem fram fer keppni í undanriðli fyrir EM 2024. Ísland vann öruggan sigur, 6-2.
14.10.2023
Þór/KA/Völsungur fékk í dag afhentan Íslandsbikarinn og verðlaun fyrir sigur í A-deild Íslandsmóts 2. flokks U20.
10.10.2023
Fjórar frá Þór/KA í U19 landsliðinu