11.07.2023
Íslenska U16 landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Þór/KA á tvo fulltrúa í landsliðinu, en það eru þær Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir.
10.07.2023
Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari setti saman pistil um liðið okkar, stöðuna, félagið og fólkið. Mikilvæg skilaboð til okkar allra.
10.07.2023
Þór/KA mætti ÍBV í 12. umferð Bestu deildarinnar á Þórsvellinum í gær. Gestirnir flugu heim með öll sitigin.
09.07.2023
Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.
05.07.2023
Þór/KA vann Keflavík í 11. umferð Bestu deildarinnar í gær og situr í 3. sæti deildarinnar með 19 stig.
30.06.2023
Veitingahúsið LYSt í Lystigarðinum á Akureyri hefur bæst í hóp samstarfsfyrirtækja okkar.
26.06.2023
Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn, 3-3, í 10. umferð Bestu deildarinnar í dag. Þór/KA er sem stendur í 3. sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá toppliðunum.
23.06.2023
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir valdar í lokahóp U19. Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir fara með U16 á NM.
23.06.2023
Núna er hægt að panta nýjan stuðningsmannabol Þórs/KA og keppnistreyjurnar, bæði svörtu og hvítu.