Tvöfaldir Barcelona Cup-meistarar!

Tvö lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup í dag í árgöngum 2006 og 2007.

Spilað til úrslita á Spáni

Eitt lið frá Þór/KA er komið í úrslitaleik og annað spilar í undanúrslitum síðar í dag.

Þrjár valdar í U18

U18 landslið Íslands leikur tvo æfingaleiki við Finna í upphafi EM hlésins sem gert verður á keppni í Bestu deildinni.

Úr leik í bikarkeppninni

Þór/KA féll út úr Mjólkurbikarnum í gær þegar liðið beið 1-4 ósigur gegn Selfyssingum á Selfossi.

Happdrætti - vinningaskrá

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 40 vinningar að samanlögðu verðmæti yfir 1,4 milljónir króna.

Stórt tap gegn Stjörnunni

Þór/KA mátti þola 5-0 tap gegn Stjörnunni í leik liðanna í 8. umferð Bestu deildarinnar sem fram fór í Garðabænum í gær.

Þór/KA mætir Stjörnunni

Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst á morgun kl. 14 þegar stelpurnar okkar mæta liði Stjörnunnar í Garðabænum.

Sigrar hjá 2. og 3. flokki

Tvö af liðunum í 3. flokki unnu leiki í Íslandsmótinu um helgina og lið 2. flokks er komið áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar eftir sigur á Fjölni í dag. Næst á dagskrá: Spánarferð á morgun.

Þrjú stig í pokann

Þrjú stig í pokann og Þór/KA þokast upp töfluna með sigri á Keflavík í gær, 3-2.

Mikilvægur leikur gegn Keflavík í kvöld

Þór/KA mætir liði Keflavíkur í sjöundu umferð Bestu deildarinnar í dag kl. 18. Leikurinn er mikilvægur báðum liðum, sem sitja í 7. og 8. sæti deildarinnar eftir að þriðjungi hennar er lokið.