09.09.2021
Stelpurnar okkar í 3. flokki í Þór/KA/Hömrunum spiluðu lokaleiki sína í deildakeppni Íslandsmótsins í gær. A-liðið endar í 3. sæti A-deildar, en B-liðið vann sinn riðil í keppni B-liða og er komið áfram í fjögurra liða úrslitakeppni.
09.09.2021
Þær spiluðu Evrópuleiki saman fyrir þremur árum. Í gær eignuðust þær báðar barn með stuttu millibili.
06.09.2021
Stelpurnar í 3. flokki í Þór/KA/Hömrunum spila lokaleiki sína í A-deild Íslandsmótsins á miðvikudaginn, 8. september, bæði A- og B-lið, gegn Breiðabliki/Augnabliki.
05.09.2021
Hamrarnir luku keppni í 2. deildinni föstudaginn 27. ágúst. Í sumar spiluðu 16 stelpur sinn fyrsta meistaraflokksleik með liðinu og átta skoruðu sín fyrstu mörk í meistaraflokki.
05.09.2021
María Catharina Ólafsdóttir Gros, fyrrum leikmaður Þórs/KA og nú leikmaður Celtic í Skotlandi, valin í U19 landsliðið.
04.09.2021
Þór/KA hífði sig upp í sjötta sæti Pepsi Max-deildarinnar með 2-1 sigri á Fylki í Árbænum í dag.
04.09.2021
Næstsíðasta umferð Pepsi Max-deildarinnar verður spiluð í dag. Okkar stelpur mæta Fylki í Árbænum kl. 14:00.
04.09.2021
Undanfarin tvö keppnistímabil hafa um margt verið óvenjuleg hjá okkur í Þór/KA – eins og öðrum liðum. Áhrif heimsfaraldurs hafa verið mikil á æfingar og keppni allt frá því í mars 2020.
04.09.2021
Það er ekki tilviljun að Þór/KA opnar nýjan vef sinn – thorka.is – á þessum degi, 4. september. Í dag eru nákvæmlega níu ár síðan við tryggðum okkur Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti.
04.09.2021
Hér hefur knattspyrnufélagið Þór/KA opnað sína eigin vefsíðu í samstarfi við Stefnu. Með þessum nýja vef er hugmyndin að allt efni sem tengist félaginu, nýjar fréttir jafnt og saga þess, verði aðgengilegt á einum stað.