08.05.2022
Þór/KA vann sinn annan sigur í röð í Bestu deildinni þegar liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Sandra María Jessen setti félagsmet. Arna Eiríksdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þór/KA.
08.05.2022
Lið Þórs/KA/Völsungs vann öruggan sigur á liði Aftureldingar í fyrsta leik sínum í B-deild Íslandsmótsins í 2. flokki í gær, 4-0.
06.05.2022
Miðar á Kvennakvöld Þórs/KA og KA/Þórs eru komnir í sölu í Hamri og KA-heimilinu. Posar á staðnum.
05.05.2022
Þór/KA á tvær í tölfræðiliði annarrar umferðar, tvær fengu tvö M hjá Mogga, tvær í liði vikunnar hjá Mogga.
04.05.2022
Stjórnir knattspyrnuliðs Þórs/KA og handknattleiksliðs KA/Þórs hafa tekið sig saman um að halda sameiginlegt kvennakvöld til fjáröflunar fyrir félögin laugardagskvöldið 21. maí. Veistlustjóri verður Bryndís Ásmunds.
04.05.2022
Fyrir leik Þórs/KA og Vals í Boganum í gær fékk Margrét Árnadóttir afhenta Þór/KA treyju með „100“ á bakinu þar sem hún hefur leikið yfir 100 leiki fyrir Þór/KA. Margrét hefur spilað 74 leiki í efstu deild, alla fyrir Þór/KA.
04.05.2022
Angela Mary Helgadóttir, Krista Dís Kristinsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið valdar í U16 landsliðið fyrir UEFA mót í Portúgal í maí.
04.05.2022
Þór/KA lagði Val, 2-1, í annarri umferð Bestu deildarinnar í Boganum í gærkvöld. Sandra María jafnaði markamet, Tiffany með tvær stoðsendingar, Harpa lokaði markinu, Margrét innsiglaði sigurinn.
03.05.2022
Þór/KA mætir Val í 2. umferð Bestu deildarinnar í Boganum í kvöld kl. 18.
02.05.2022
Á morgun er fyrsti heimaleikur okkar í Bestu deildinni og ekki seinna vænna að kynna leikmenn. Stuðningsmannakvöld verður haldið í Hamri í kvöld, mánudaginn 2. maí.