Annar snjóleikur í Mosó

Þór/KA mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í dag kl. 14. Snjókoma í Mosó og starfsmenn að ryðja völlinn rétt fyrir leik.

Sunnudagur í Mosó

Annar leikur liðsins í Lengjubikarnum 2022 verður gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum sunnudaginn 27. febrúar og hefst kl. 14.

Krista Dís byrjar gegn Sviss

U16 landslið Íslands og Sviss mætast í öðrum æfingaleik sínum í dag kl. 14.

Krista Dís skoraði í sigri U16

Krista Dís Kristinsdóttir skoraði fjórða mark Íslands í sigri á Sviss, með sinni fyrstu snertingu, um mínútu eftir að hún kom inn á sem varamaður.

Angela Mary í byrjunarliði gegn Sviss

U16 landslið kvenna mætir Sviss núna í hádeginu. Leikurinn er í beinni útsendingu.

Þrjár úr Þór/KA með U16

Magnús Örn Helgason, þjálfari U16/U17 landsliðs kvenna hefur velið 25 leikmenn til æfinga með U16 landsliðinu dagana 28. febrúar til 2. mars.

Katla og Tinna í U15 æfingahópi

Tvær úr Þór/KA hafa verið valdar til æfinga með U15 landsliðinu sem fram fara í Skessunni í Hafnarfirði 28. febrúar til 1. mars.

Ísfold Marý með U19

U19 landsliðið kemur saman til æfinga í næstu viku. Þar eigum við einn fulltrúa.

Tvær valdar fyrir æfingaleiki með U16

Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir eru í leikmannahópi U16 landsliðsins sem mætir Sviss í tveimur æfingaleikjum.

Aftur sigur gegn Keflavík

Þór/KA sigraði Keflavík, 3-0, í fyrstu umferð Lengjubikarsins í Boganum í dag. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir skoraði tvö mörk og Margrét Árnadóttir eitt.