Fimm á úrtaksæfingar U15

Enn bætist í hóp þeirra leikmanna úr okkar röðum sem boðaðar eru á landsliðsæfingar. Fimm leikmenn eru á leið til æfinga með U15 landsliðinu 26.-28. Janúar.

Tólf í landsliðsverkefnum

Frá því að keppnistímabilinu lauk í haust hefur verið nóg að gera hjá fjölmörgum leikmönnum okkar á æfingum með yngri landsliðunum.

Breytingar á Kjarnafæðismótinu

Einherji hefur dregið lið sitt út úr Kjarnafæðismótinu. Leikur okkar við Völsung færður til 23. janúar.

Hulda Björg, Margrét og Saga Líf í U23

Þór/KA á þrjá fulltrúa í æfingahópi U23 landsliðsins sem kemur saman í Skessunni í Hafnarfirði í næstu viku.

Ísfold Marý og Unnur í U19

Landsliðshópur U19 kemur saman til æfinga 24.-26. janúar. Tvær úr okkar röðum eru í hópnum, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Unnur Stefánsdóttir.

Snævi þakið tap í Mosó

Þór/KA beið lægri hlut, 1-5, gegn liði Aftureldingar í Mosfellsbæ í öðrum leik sínum í Faxaflóamótinu. Forföll, þreyta og erfiðar aðstæður höfðu mikil áhrif á frammistöðu og niðurstöðu dagsins.

Góður sigur í Garðabænum

Þór/KA sigraði Stjörnuna í Garðabænum í fyrsta leik sínum í Faxaflóamótinu með fjórum mörkum gegn einu. Næsti leikur verður í Mosfellsbænum í hádeginu á sunnudag.

Andrea Mist: Heima er best!

Andrea Mist Pálsdóttir snýr aftur á heimaslóðir, en hún hefur skrifað undir samning við Þór/KA og mun leika með liðinu í sumar og vonandi áfram næstu árin.

Hulda Ósk framlengir!

Hulda Ósk Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA.

Sandra María aftur heim!

Þór/KA hefur samið við Söndru Maríu Jessen (1995) um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Sandra María kemur til okkar frá Bayer 04 Leverkusen þar sem hún hefur verið frá janúar 2019.