14.01.2024
Þór/KA mætir liði Völsungs í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu í dag. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 17.
07.01.2024
Þór/KA mætti liði FHL í fyrsta leik sínum í Kjarnafæðimótinu í Boganum í dag og vann örugglega, 7-0.
06.01.2024
Sú óvenjulega staða kom upp í kjöri á íþróttakonu Þórs fyrir árið 2023 að tvær urðu hnífjafnar í kjörinu og deila titlinum.
05.01.2024
Amalía Árnadóttir er ein þriggja stúlkna sem tilnefndar eru til Böggubikarsins.
04.01.2024
Sandra María Jessen er tilnefnd af stjórn Þórs/KA í kjörinu á íþróttakonu Þórs fyrir árið 2023. Hún er ein af sex konum sem tilnefndar eru af deildum félagsins.
04.01.2024
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er ein fimm kvenna sem tilnefndar eru í kjöri á íþróttakonu KA fyrir árið 2023.
03.01.2024
Þórður Þórðarson, þjálfari U16 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga í Miðgarði í Garðabæ í komandi viku, dagana 8.-10. janúar.
01.01.2024
Þór/KA dagatalið hefur verið prentað og ýmist selt eða gefið á hverju ári í um eða yfir 20 ár.