Jóhann Kristinn Gunnarsson er með skilaboð til okkar eftir gærdaginn og reyndar líka spennandi fréttir um framtíðina, að minnsta kosti nánustu framtíð.
Frammistaðan og úrslitin ekki eins og vonast var eftir þegar Þór/KA fékk Keflavík í heimsókn í 2. umferð Bestu deildarinnar - en mætingin og stuðningurinn voru þó frábær.
Þór/KA mætir Keflavík í 2. umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum kl. 16 í dag. Grillað fyrir leik, árskortin komin í dreifingu. Fjölmennum og styðjum stelpurnar!