Hildur Anna Birgisdóttir átti eftirminnilegan dag þegar hún spilaði í framlínunni með Þór/KA gegn Þór/KA 2 í Kjarnafæðismótinu í dag. Skoraði mark og lagði upp tvö.
Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Okkar eigin Sandra María Jessen var valin íþróttakona Þórs 2022.