04.09.2021
Undanfarin tvö keppnistímabil hafa um margt verið óvenjuleg hjá okkur í Þór/KA – eins og öðrum liðum. Áhrif heimsfaraldurs hafa verið mikil á æfingar og keppni allt frá því í mars 2020.
04.09.2021
Það er ekki tilviljun að Þór/KA opnar nýjan vef sinn – thorka.is – á þessum degi, 4. september. Í dag eru nákvæmlega níu ár síðan við tryggðum okkur Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti.
04.09.2021
Hér hefur knattspyrnufélagið Þór/KA opnað sína eigin vefsíðu í samstarfi við Stefnu. Með þessum nýja vef er hugmyndin að allt efni sem tengist félaginu, nýjar fréttir jafnt og saga þess, verði aðgengilegt á einum stað.