Tíu frá Þór/KA með Norðurlandsúrvalinu í Danmerkurferð
04.03.2023
Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig gegn jafnöldrum sínum. Flogið var til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri með Niceair á sunnudegi.