Karfan er tóm.
Þór/KA tekur á móti Val í A-deild Lengjubikarsins í dag kl. 17. Leikurinn fer fram í Boganum.
Þetta er þriðji leikurinn sem Þór/KA spilar í riðli eitt, en liðið hefur nú þegar unnið FH og KR. Valur hefur aðeins spilað einn leik, en liðið beið ósigur gegn Þrótti, 0-2, um liðna helgi.
Þór/KA og Valur hafa 13 sinnum mæst í deildabikarkeppninni. Fjórum sinnum hefur orðið jafntefli en Valur unnið níu leiki.
Leikskýrslan á vef KSÍ (birtist klukkutíma fyrir leik).
Mótið á vef KSÍ.
Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 17. Aðgangur kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna.
Leiknum er streymt á Þór TV og kostar einnig 1.000 krónur að horfa þar.