Karfan er tóm.
Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í sínum fyrsta leik í Kjarnafæðimótinu þetta árið. Leikurinn verður í Boganum og hefst kl. 18.
Þess er skemmst að minnast að Þór/KA2 vann mótið í fyrra eftir sigur á aðalliði félagsins í skemmtilegum úrslitaleik kvennadeildarinnar. Tindastóll hefur nú þegar leikið á móti Þór/KA og hafði Þór/KA nauman sigur, 1-0, í Boganum í desember.