Karfan er tóm.
Júnímánuður, pakkaður að viðburðum og aðeins hluti af þeim sýndur á þessu dagatali. Hér eru afmælisbörnin úr meistaraflokki, blöðrur á afmælisdögum okkar kvenna í 2. og 3. flokki, leikdagar í Bestu deild og Mjólkurbikarnum. Neðri myndin sýnir svo öll afmælisbörnin úr 2., 3. og meistarafloki. Auk alls þessa er svo ógrynni af leikjum í 2. og 3. flokki, meðal annars núna um helgina eins og áður hefur komið fram.