Íslandsmótið í 3. flokki er hafið og tvö lið frá Þór/KA hafa spilað sína fyrstu leiki.
Þór/KA á tvö lið í keppni A-liða. Lið 1 hefur keppni í A-riðli og lið 2 í C-riðli. Fyrstu leikirnir fóru fram um helgina þegar liðið okkar í A-riðli mætti Víkingi og Stjörnunni fyrir sunnan. Þar komu tveir sigrar og sex stig í hús. Þór/KA2 hóf keppni í C-riðli með heimsókn til Húsavíkur í gær, en þar höfðu Völsungar betur.
Víkingur - Þór/KA 1-6 (1-3)
- 1-0 Helena Lapas (10').
- 1-1 Ísey Ragnarsdóttir (25')
- 1-2 Stefani Gusic (29')
- 1-3 Aníta Ingvarsdóttir (31')
- - -
- 1-4 Bríet Fjóla Bjarnadóttir (51')
- 1-5 Eva S. Dolina-Sokolowska (72')
- 1-6 Eva S. Dolina-Sokolowska (76')
- Leikskýrslan (ksi.is)
Stjarnan/Álftanes - Þór/KA 1-3 (0-1)
- 0-1 Aníta Ingvarsdóttir (30')
- - -
- 0-2 Bríet Fjóla Bjarnadóttir (55')
- 1-2 Þóra María Hjaltadóttir
- 1-3 Eva S. Dolina-Sokolowska
- Leikskýrslan (ksi.is)
Það hafa alveg sést verri stigatöflur en þessi:
Völsungur - Þór/KA2 3-2 (0-1)
- 0-1 Kristín Emma Hlynsdóttir (40')
- - -
- 1-1 Ísabella Anna Kjartansdóttir (56')
- 2-1 Auður Ósk Kristjánsdóttir (73')
- 3-1 Ísabella Anna Kjartansdóttir (76')
- 3-2 Rósa María Hjálmarsdóttir (78')
- Leikskýrslan (ksi.is)
Næstu leikir
- C-riðill, lota 1
- Laugardagur 9. mars kl. 16
Haukar/KÁ - Þór/KA2
Ásvellir
- Sunnudagur 10. mars kl. 13
Fram/ÍR - Þór/KA2
Lambhagavöllurinn