Leikmenn

Leikmannahópur Þórs/KA 2022. Myndir af leikmönnum ásamt tölfræði eru í myndaalbúmi - smella hér - þar sem upplýsingar um leikjafjölda og annað miðast við stöðuna eins og hún var við upphaf keppni á Íslandsmótinu, Bestu deildinni í lok apríl 2022.

Ef smellt er á nöfn leikmanna á listanum hér að neðan opnast síða viðkomandi leikmanns í gagnagrunni KSí á vefsíðu sambandsins, ksi.is.

Nr.

Nafn

Fædd

Leikstaða

1 Harpa Jóhannsdóttir 1998 Markvörður - annar fyrirliði
2 Angela Mary Helgadóttir 2006 Vörn
4 Arna Eiríksdóttir* 2002 Vörn
5 Steingerður Snorradóttir 2005 Vörn
6 Unnur Stefánsdóttir 2004 Miðja/vörn
7 Margrét Árnadóttir 1999 Miðja/sókn - þriðji fyrirliði
8 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 2000 Miðja
9 Saga Líf Sigurðardóttir 1999 Miðja/vörn
10 Sandra María Jessen 1995 Sókn
14 Tiffany Janea McCarty 1990 Sókn
15 Hulda Ósk Jónsdóttir 1997 Sókn
16 Jakobína Hjörvarsdóttir 2004 Vörn
17 María Catharina Ólafsdóttir Gros* 2003 Sókn
18 Rakel Sjöfn Stefánsdóttir* 2000 Sókn/vörn
19 Agnes Birta Stefánsdóttir 1997 Miðja
20 Arna Kristinsdóttir* 2000 Vörn
21 Krista Dís Kristinsdóttir 2006 Sókn
22 Hulda Karen Ingvarsdóttir 2002 Vörn
23 Iðunn Rán Gunnarsdóttir 2005 Vörn
24 Hulda Björg Hannesdóttir 2000 Vörn - fyrirliði
25 Sara Mjöll Jóhannsdóttir 1998 Markvörður
26 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir 2004 Miðja/sókn
27 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir 2005 Miðja
28 Andrea Mist Pálsdóttir 1998 Miðja
44 Vigdís Edda Friðriksdóttir* 1999 Sókn/miðja
  Amalía Árnadóttir* 2006 Miðja/sókn
  Bríet Jóhannsdóttir 2006 Sókn/miðja
  Sonja Björg Sigurðardóttir* 2006 Sókn
  Una Móeiður Hlynsdóttir* 2005 Sókn

 

* Arna Eiríksdóttir var fengin á lánssamningi frá Val í maí 2022.
* María Catharina Ólafsdóttir Gros gekk aftur til liðs við Þór/KA á miðju sumri 2022 eftir ársdvöl hjá Celtic í Skotlandi.
* Rakel Sjöfn Stefánsdóttir var lánuð til Tindastóls í júlí 2022.
* Arna Kristinsdóttir var lánuð til Tindastóls í maí 2022.
* Vigdís Edda Friðriksdóttir hætti hjá Þór/KA og gekk til liðs við FH í júlí 2022.
* Amalía Árnadóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022, en skipti aftur í Þór/KA í júlí.
* Sonja Björg Sigurðardóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022.
* Una Móeiður Hlynsdóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022.

Aftasta röð frá vinstri: Perry John James Mclachlan þjálfari, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir markvarðaþjálfari, Steingerður Snorradóttir, Una Móeiður Hlynsdóttir, Sandra María Jessen, Unnur Stefánsdóttir, Hannes Bjarni Hannesson sjúkra- og styrktarþjálfari.

Miðröð frá vinstri: Haraldur Ingólfsson, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Angela Mary Helgadóttir, Amalía Árnadóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Arna Eiríksdóttir og Jón Stefán Jónsson þjálfari.

Fremsta röð frá vinstri: Iðunn Rán Gunanrsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Tiffany McCarty, Sara Mjöll Jóhannsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði, Harpa Jóhannsdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Margrét Árnadóttir.

Leikmenn sem vantar á mynd: Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Agnes Birta Stefánsdóttir, Arna Kristinsdóttir, Krista Dís Kristinsdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Vigdís Edda Friðriksdóttir, Sonja Björg Sigurðardóttir og Bríet Jóhannsdóttir.

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Mynd af leikmönnum, þjálfurum og starfsfólki T3 - Tenerife Top Training - þegar hópurinn var þar við æfingar í júlí 2022.

Aftari röð frá vinstri: Starfsmaður T3, Hannes Bjarni Hannesson, Perry John James Mclachlan, Jón Stefán Jónsson, Arna Kristinsdóttir, Sonja Björg Sigurðardóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Amalía Árnadóttir, Margrét Árnadóttir, Tiffany McCarty, Jakobína Hjörvarsdóttir, Arna Eiríksdóttir, Angela Mary Helgadóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir.

Fremri röð frá vinstri: Starfsmaður T3, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Una Móeiður Hlynsdóttir, Steingerður Snorradóttir, Krista Dís Kristinsdóttir, Sandra María Jessen, Bríet Jóhannsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir, Sara Mjöll Jóhannsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Unnur Stefánsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir.

- - - - - - - - - - - - - - - - - 

Leikmenn Þórs/KA 2021
Leikmenn Hamranna 2021