Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).
Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins.
Hér höldum við áfram að fara yfir árið og erum áfram í 3. flokki enda þrjú lið frá Þór/KA sem tóku þátt í Íslandsmótinu. Þór/KA átti tvö lið í keppni A-liða og hér skoðum við Þór/KA2 (A2) og árangur liðsins í lotum Íslandsmótsins.
Þór/KA 2 hóf keppn…
Bríet Jóhannsdóttir hefur verið valin í hóp U19 landsliðsins sem tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2025 í lok mánaðarins. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir eru í landsliðshópi U15 sem fer til Englands 20. nóvember.
Við höldum áfram að tína saman talnafróðleik og upplýsingar um liðin okkar og árangur þeirra á árinu 2024. Nú er komið að 3. flokki og að mörgu að hyggja enda þrjú lið sem spiluðu undir merkjum Þórs/KA, einn Íslandsmeistaratitill og í heildina frábær…
Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).
Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins.
Hér höldum við áfram að fara yfir árið og erum áfram í 3. flokki enda þrjú lið frá Þór/KA sem tóku þátt í Íslandsmótinu. Þór/KA átti tvö lið í keppni A-liða og hér skoðum við Þór/KA2 (A2) og árangur liðsins í lotum Íslandsmótsins.
Þór/KA 2 hóf keppn…
Bríet Jóhannsdóttir hefur verið valin í hóp U19 landsliðsins sem tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2025 í lok mánaðarins. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir eru í landsliðshópi U15 sem fer til Englands 20. nóvember.